þriðjudagur, maí 23, 2006

Og

það gerist ekki neitt. Sofa borða vinna borða vinna borða vinna borða vinna sofa borða sofa vinna.. osfrv....

Sumarið er rétt að byrja en samt er fílingurinn ekki þannig. Ég hef aldrei verið í sumarvinnu og það hefur snjóað á mig... Þakka fyrir að vera ekki á Akureyri - kosturinn við það væri reyndar að þá hefði ég verið send heim í dag frá vinnunni því það var ekkert hægt að vinna í garðinum fyrir snjó!

Nýjustu fréttir af frunsunni eru þær að hún er að breiða enn betur úr sér. Mitt ráð: Haldið ykkur fjarri mér.

Hildur í sumarskapi

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hehe.snilld...já þig megið vera heppnar að vera ekki hér í snjónum eins og ég...þetta er viðbjóður!! =/ en vonum bara að sumarið verði ekki svona hér...þá kem ég so suður! en hafið allt gott elskurnar..=)p.s mín er ekki sátt fyrir að vera ekki á listanum yfir bloggara sem þið þekkið!! =/ heh

24/5/06 11:32  
Anonymous Nafnlaus said...

æjæj eva mín við reddum þessu elskan:) það var nu ekki meinigin að gleyma þér :/ hehe snjor á ak.. það er aðeins að hlyna her i borginni :)

24/5/06 16:29  
Anonymous Nafnlaus said...

Samúðarkveðjur til þín vegna frunsunnar... ég er ennþá með smá leifar af minni :S ooojjjjj ;)

Þú ert ekki sú eina sem er bara að gera nákvæmlega ekki neitt nema éta, sofa og vinna. En við eigum það líka svo skilið eftir að hafa verið svona duglegar í prófunum ;D Alla vega er ég snillingur núna í að HVÍLA MIG og gleðjast yfir því að ég þurfi EKKI að LÆRA. Oj...læra...*hrollur*

25/5/06 00:43  

Skrifa ummæli

<< Home